Meira jóló meira næs
Ef þú vilt vita hvernig jólin bragðast þá skaltu smakka eitthvað af jólamatseðlinum okkar. Það er ástæða fyrir því að jólamatseðillinn okkar er svona vinsæll. Kíktu við og fáðu þér bragð af jólum.
Jólasamlokurnar eru tvær:
Sweet chili Turkey og Jólaskinkan.
Jóladrykkirnir eru tveir:
Ef ég nenni og Christmas Flirt.


MEIRA JÓLÓ
Jólasamlokurnar eru svo næs og eru í boði til lok desember. Sweet chili Turkey er með kalkúnabringu, sætri chilisultu, chili, spínati og pestó. Jólaskinkan er með hamborgarhrygg, eplasalsa, spínati, mangó og pestó... ekki missa af þeim!
Jóla drykkir
Lemon býður upp á tvo jóladrykki í ár. Ef ég nenni er með mandarínum, ástaraldin og ananas. Christmas flirt er með vanilluskyri, eplum og chai.
