Bættu kreatíni í djúsinn þinn
Kreatín er eitt mest rannsakaða og áhrifaríkasta bætiefnið sem til er. Það er ekki bara fyrir stóru sterku strákana í ræktinni, heldur hafa rannsóknir sýnt fram á að það nýtist konum á breytingaskeiðinu mjög vel og þeim sem vilja eldast með reisn. Kreatín styður nefnilega við orkumyndun, vöðvastyrk, beinin og heilaheilsu.
Kreatín er náttúrulegt efni sem líkaminn framleiðir sjálfur úr amínósýrum. Það finnst aðallega í vöðvunum og gegnir lykilhlutverki í orkumyndun.
Það hjálpar frumunum að endurnýja ATP sem er helsta orkuefnið í líkamanum. Útkoman verður meiri kraftur, meira úthald í stuttum átökum og þú verður fljótari að ná fullri endurheimt eftir erfiðar æfingar.
Líkaminn framleiðir eitthvað smá sjálfur, en við fáum það einnig úr kjöti og fiski. Enn til að ná markverðum árangri er hægt að taka kreatín bætiefni.
Eykur líkamlega og andlega heilsu. Prófaðu!
Styðjum vitundarvakningu um geðrækt!
Lemon styður við gulan september en átakið er til vitundavakningar um sjálfsvígsforvarnir og geðrækt.
Ertu með fyrirtæki eða vilt panta fyrir hóp og leggja þitt af mörkum? Þú getur pantað ferska, holla og gula drykki fyrir þitt fólk og styrkt um leið mikilvægt málefni.
VIÐ ELSKUM GULT
Lemon í partýið
Partýið verður meira næs með Lemon!
Við bjóðum upp á sérsniðna veislubakka sem gera veisluna bara enn meira næs. Samlokur, miniborgarar, djúsar, ávaxtabakkar, ostabakkar og sætir bakkar. Kíktu á hvað er í boði.
Láttu okkur sjá um matinn fyrir þig eða þitt fyrirtæki, veislubakkar Lemon henta fyrir hvaða tilefni sem er.
VEISLUÞJÓNUSTA LEMON
Safahreinsun
Sellerídjús frá Tobbu, Detoxpakki frá Tobbu eða Lemon Six pack.
Bókaðu hér að neðan og pakkinn verður klár fyrir þig næsta virka dag.
Lemon Mini
Á Lemon mini er hægt að fá fjórar tegundir af samlokum og fjórar tegundir af djúsum. Lemon Mini er staðsett á þjónustumiðstöð Olís Borgarnesi, Akranesi, Húsavík, Selfossi, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Reyðarfirði, Hellu, Höfn, Norðlingaholti og Gullinbrú.
Meira ferskt, meira hollt
Lemon býður upp á ferskan og safaríkan mat matreiddan á staðnum úr besta mögulega hráefninu hverju sinni.
Lemon er hollur og góður valmöguleiki fyrir fólk sem er að huga að heilsunni
Lemon Vegan
Viltu borða minna kjöt?
Það ættu því allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Hvort sem það er vegan eða grænmetisfæði.
Lemonveisla
meira ferskt - meira næs
Veitingar frá Lemon eru fullkomnar fyrir hádegið, veisluna, fundinn eða hvaða viðburð sem er.