Um Lemon

Lemon býður upp á ferskan og safaríkan mat matreiddan á staðnum úr besta mögulega hráefni hverju sinni. Það er mantran okkar hjá Lemon og við víkjum aldrei frá henni

 

Hvað er Lemon?

Lemon er staðurinn fyrir þá sem eru að huga að heilsunni og vilja holla og góða næringu sem fær bragðlaukana til að dansa. Samlokurnar og djúsarnir hafa verið okkar aðalsmerki en það er einnig hægt að fá vefjur, salöt, hafragraut, orkuskot og kaffi hjá okkur.

Við elskum jörðina

Losum okkur við plastið

Við höfum skipt út plastglösum, lokum, rörum og hnífapörum fyrir umhverfisvæna efnið PLA (polyactic acid) sem brotnar niður í náttúrunni. Það efni er úr maíssterkju og er alveg eins og plast í útliti. Glösin hjá okkur mega því fara með lífrænum úrgangi og brotna niður í náttúrunni.

Opnunartímar

Glerárgata 32

600 Akureyri  

Opnunartímar

Mán - Fös: 10:00-20:00

Lau - Sun: 12:00-20:00 

 

Símanúmer: 462-5552 

Netfang: akureyri@lemon.is 

Héðinsbraut 6

640 Húsavík  

Opnunartímar

Mán - Fös: 11:00-13:30 & 17:30-19:30  

Lau: 11:00 - 16:00

Sun: Lokað

        Símanúmer: 464-1015        

Netfang: husavik@lemon.is

Hjallahraun 13 

220 Hafnarfjörður 

                 

Opnunartímar

       Mán - Fös: 10:00 - 21:00       

Lau - Sun: 11:00 - 21:00 

Símanúmer: 519-5555

Netfang: brostu@lemon.is

Ráðhústorg

600 Akureyri

                       

Opnunartímar

       Mán - Fös: 11:00 - 14:00      

Lau - Sun: Lokað

Símanúmer: 462-5552   

Netfang: akureyri@lemon.is 

 

Salalaug 

             201 Kópavogur          

Opnunartímar

      Mán - Fös: Lokað     

Lau - Sun: Lokað 

 

Símanúmer: 519-5555

Netfang: brostu@lemon.is

Suðurlandsbraut 4

108 Reykjavík​

Opnunartímar

       Mán - Fös: 10:00 - 21:00       

Lau - Sun: 11:00 - 21:00  

       Símanúmer: 519-5555        

Netfang: brostu@lemon.is

All Rights Reserved Lemon @2019